Fara í innihald

„Laugavegur (gönguleið)“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Bjarga 1 heimildum og merki 0 sem dauðar.) #IABot (v2.0.9.5
 
(14 millibreytinga eftir 7 notendur ekki sýndar)
Lína 4: Lína 4:
'''Laugavegurinn''' kallast gönguleiðin milli [[Landmannalaugar|Landmannalauga]] og [[Þórsmörk|Þórsmerkur]]. Er hún um 54 km löng og fer hæst í um 1050 m.y.s. við [[Hrafntinnusker]]. Leiðin er afar vinsæl meðal innlendra sem erlendra göngumanna enda þykir hún ægifögur og bjóða upp á brot af flestu því sem [[Ísland|íslensk]] [[náttúra]] hefur upp á að bjóða.
'''Laugavegurinn''' kallast gönguleiðin milli [[Landmannalaugar|Landmannalauga]] og [[Þórsmörk|Þórsmerkur]]. Er hún um 54 km löng og fer hæst í um 1050 m.y.s. við [[Hrafntinnusker]]. Leiðin er afar vinsæl meðal innlendra sem erlendra göngumanna enda þykir hún ægifögur og bjóða upp á brot af flestu því sem [[Ísland|íslensk]] [[náttúra]] hefur upp á að bjóða.


Áfangar á gönguleiðinni eru látnir ráðast af [[skáli|skálum]] sem á henni er. Ef gengið er frá Landmannalaugum eins og algengast er verður fyrst á vegi manna skálinn í Hrafntinnuskeri, svo [[Álftavatn]]i, [[Hvanngil]]i og [[Emstrur|Emstrum]] (Botnum), en allir skálarnir eru í eigu [[Ferðafélag Íslands|Ferðafélags Íslands]]. Endar gönguleiðin í Þórsmörk þar sem gengið er í [[Húsadalur|Húsadal]], [[Langidalur|Langadal]] eða [[Básar|Bása]] (í Goðalandi). Algengast er að skipta leiðinni upp í 3-4 dagleiðir þó svo það stundað hlaupa leiðina á allt frá fimm [[klukkustund]]um.
Áfangar á gönguleiðinni eru látnir ráðast af [[skáli|skálum]] sem á henni er. Ef gengið er frá Landmannalaugum eins og algengast er verður fyrst á vegi manna skálinn í Hrafntinnuskeri, svo [[Álftavatn]]i, [[Hvanngil]]i og [[Emstrur|Emstrum]] (Botnum), en allir skálarnir eru í eigu [[Ferðafélag Íslands|Ferðafélags Íslands]]. Endar gönguleiðin í Þórsmörk þar sem gengið er í [[Húsadalur|Húsadal]], [[Langidalur|Langadal]] eða [[Básar|Bása]] (í Goðalandi). Algengast er að skipta leiðinni upp í 3-4 dagleiðir. Leiðin er þó einnig hlaupin á hverju ári í Laugavegshlaupi og er met í því hlaupi undir 4 klukkustundum<ref>{{Vefheimild|url=/proxy/https://www.laugavegshlaup.is/bestu-timar|titill=Bestu tímar í Laugavegshlaupi|útgefandi=Laugavegurinn - ultra maraþon}}</ref>.


Gönguleiðin milli Landamannalauga og Hrafntinnuskers eru 12 [[Kílómetri|km]]. Áætlaður göngutími er 4-5 klukkustundir. Hækkunin er mest á þessum kafla leiðarinnar eða 470 [[Metri|metrar]]. Oftast er þetta fyrsta dagleiðin en sumir leggja snemma af stað og ganga alla leið inn að Álftavatni. [[Vegalengd]]in milli Hrafntinnuskers og Álftavatns eru einnig 12 km og er lóðrétt hækkun 490 metrar. Þessi hækkun er jafnari en á fyrsta degi. Áætlaður göngutími er 4-5 klst. Þriðja göguleiðin er inn í Emstrur. Þangað er 15 km ganga og lítil hækkun, 40 m. Göngutíminn er 6-7 klukkustundir. Síðasti dagurinn fer svo í að ganga inn í Þórsmörk og er vegalengdin og áætlaður göngutími sá sami og á þriðja degi. Hækkunin er þó meiri eða 300m.
Gönguleiðin milli Landamannalauga og Hrafntinnuskers eru 12 [[Kílómetri|km]]. Áætlaður göngutími er 4-5 klukkustundir. Hækkunin er mest á þessum kafla leiðarinnar eða 470 [[Metri|metrar]]. Oftast er þetta fyrsta dagleiðin en sumir leggja snemma af stað og ganga alla leið inn að Álftavatni. [[Vegalengd]]in milli Hrafntinnuskers og Álftavatns eru einnig 12 km og er lóðrétt hækkun 490 metrar. Þessi hækkun er jafnari en á fyrsta degi. Áætlaður göngutími er 4-5 klst. Þriðja göguleiðin er inn í Emstrur. Þangað er 15 km ganga og lítil hækkun, 40 m. Göngutíminn er 6-7 klukkustundir. Síðasti dagurinn fer svo í að ganga inn í Þórsmörk og er vegalengdin og áætlaður göngutími sá sami og á þriðja degi. Hækkunin er þó meiri eða 300m.


Fyrsta ferðin sem skráð var á vegum Ferðafélags Íslands á Laugaveginum var [[30. september]] [[1978]]. Árið [[1979]] var í fyrsta sinn sem Ferðafélag Íslands auglýsti fjögurra daga ferð um Laugaveginn og Þórsmörk og var sú ferð farin [[13. júlí|13.]]-[[18. júlí]] [[1979]]. Eftir það hefur fjöldinn allur af fólki og ferðamönnum farið Laugaveginn á vegum Ferðafélags Íslands.
Fyrsta ferðin sem skráð var á vegum Ferðafélags Íslands á Laugaveginum var [[30. september]] [[1978]]. Árið [[1979]] var í fyrsta sinn sem Ferðafélag Íslands auglýsti fjögurra daga ferð um Laugaveginn og Þórsmörk og var sú ferð farin [[13. júlí|13.]]-[[18. júlí]] [[1979]]. Eftir það hefur fjöldinn allur af fólki og ferðamönnum farið Laugaveginn á vegum Ferðafélags Íslands.

Margir halda því fram að það sé enginn vandi að ganga Laugaveginn en það er vissulega ekki rétt. Það fer allt eftir aðstæðum og það sem ræður mestu er [[Veður|veðrið]]. Það getur ekki talist auðvelt að ganga í marga klukkutíma í [[Rok|roki]] og [[Rigning|rigningu]] og jafnvel [[Snjór|snjó]] með þunga byrgðir á bakinu. Aftur á móti er miklu auðveldara að fara Laugaveginn í [[sól]] og [[Hiti|hita]], þá er einnig hægt að gefa sér meiri tíma til að staldra við og njóta útsýnisins.


== Gróðurfar ==
== Gróðurfar ==
[[Gróðurfar|Gróðurfarið]] í Þórsmörk er mjög fjölbreytt. Meginástæða fyrir því er sú að svæðið er varið fyrir [[búfé]] af torfærum ám og [[jöklar|jöklum]]. Áður fyrr ráku bændur úr [[Fljótshlíð]] og undan [[Eyjafjöll]]um fé á Þórsmörk til beitar bæði á [[Sumar|sumrin]] og [[Vetur|veturna]]. Einnig stunduðu þeir skógarhögg á svæðinu. [[Skógur|Skógar]] voru mjög illa farnir af beit á Þórsmörk og urðu einnig illa farnir vegna [[Kötlugos]]s [[1918]]. Þá var ákveðið að Þórsmörk yrði beitarfriðuð og var [[Skógrækt ríkisins]] falið það hlutverk að hafa umsjón með svæðinu.
Gróðurfar í Þórsmörk er mjög fjölbreytt. Meginástæða fyrir því er sú að svæðið er varið fyrir [[búfé]] af torfærum ám og [[jöklar|jöklum]]. Áður fyrr ráku bændur úr [[Fljótshlíð]] og undan [[Eyjafjöll]]um fé á Þórsmörk til beitar bæði á [[Sumar|sumrin]] og [[Vetur|veturna]]. Einnig stunduðu þeir skógarhögg á svæðinu. [[Skógur|Skógar]] voru mjög illa farnir af beit á Þórsmörk og urðu einnig illa farnir vegna [[Kötlugos]]s [[1918]]. Þá var ákveðið að Þórsmörk yrði beitarfriðuð og var [[Skógrækt ríkisins]] falið það hlutverk að hafa umsjón með svæðinu.


== Undirbúningur ==
== Undirbúningur ==
Lína 19: Lína 17:


[[Mynd:Vondugil and Háalda 20090721.jpg|thumb|Fjallið Háalda, 1089 metrar að hæð]]
[[Mynd:Vondugil and Háalda 20090721.jpg|thumb|Fjallið Háalda, 1089 metrar að hæð]]
== Fyrsti hluti - 12 km ==
== Fyrsti hluti göngunnar - 12 km ==
Fyrsti hluti göngunnar um Laugaveginn er yfir [[Laugahraun]] sem er talið hafa myndast í kringum [[1480]]. Þegar komið er upp á hraunið sjá mjög fallegt útsýni, margskonar [[Fjall|fjöll]] og [[gil]] í alls konar litum. Þar má finna fjall sem heitir [[Háalda]] sem er hæðsta fjallið á þessum slóðum enda er það 1089 metrar að hæð. Næsti hluti göngunnar liggur að hásléttunni, þar er [[Landslag|landslagið]] sundurskorið því árnar á þessum slóðum hafa með árunum étið sig niður í mjúkt [[berg|bergið]]. Frá hásléttunni má einnig sjá fjallið Háalda þar sem það virkar enn þá stærra og meira en séð frá Laugahrauni. Næsti áfangastaður göngunnar er [[Stórihver]], er það eini staður göngunnar sem má finna grænt [[gras]]. Þetta er því tilvalin staður til að setjast niður og hvíla sig, jafnvel gæða sér á nesti. Stórihver er [[Gufa|gufu]]-gutlhver. Þegar göngunni er haldið áfram er komið að Hrafntinnuskerssvæðinu. Þegar enginn snjór er á staðnum og sólin skín þá lítur svæðið út eins og glitrandi [[eyðimörk]] og landslagið þar endurspeglast eins og kista full af [[gimsteinn|gimsteinum]]. Talið er að [[Hrafntinnusker]] hafi myndast í [[Eldgos]]i í kringum [[900]].Finna má skála við Hrafntinnusker og er gott að hvíla sig þar eftir fyrsta hluta göngunnar.
Fyrsti hluti göngunnar um Laugaveginn er yfir [[Laugahraun]] sem er talið hafa myndast í kringum [[1480]]. Þegar komið er upp á hraunið er þar mikið útsýni, margskonar [[Fjall|fjöll]] og [[gil]] í alls konar litum. Þar má finna fjall sem heitir [[Háalda]] sem er hæsta fjallið á þessum slóðum enda er það 1089 metrar að hæð. Næsti hluti göngunnar liggur að hásléttunni, þar er [[Landslag|landslagið]] sundurskorið því árnar á þessum slóðum hafa með árunum grafið sig niður í mjúkt [[berg|bergið]]. Frá hásléttunni má einnig sjá fjallið Háalda þar sem það virkar enn þá stærra og meira en séð frá Laugahrauni. Næsti áfangastaður göngunnar er [[Stórihver]], er það eini staður göngunnar sem má finna grænt [[gras]] og er oft nýttur sem hvíldar og nestisstaður. Stórihver er [[Gufa|gufu]]-gutlhver. Þegar göngunni er haldið áfram er komið að Hrafntinnuskerssvæðinu. Talið er að [[Hrafntinnusker]] hafi myndast í [[eldgos]]i í kringum [[900]]. Finna má skála við Hrafntinnusker.
[[Mynd:Landscape during Laugavegur hiking trail 2-CA reduced.jpg|thumb|Landslag Laugavegs.]]

[[Mynd:Öræfajökull.jpg |thumb|Öræfajökull]]

== Annar hluti göngunnar - 12 km ==
== Annar hluti göngunnar - 12 km ==
Frá Hrafntinnuskeri liggur leiðin meðfram hlíðum [[Reykjafjall]]a. Þar er [[dalur]] sem er að mestum hluta sléttur. Þegar gengið er úr dalnum liggur leiðin við [[Kaldaklofsfjall]]. Ef veður leyfir er sjálfsagt að ganga upp fjallið [[Háskerðingur|Háskerðing]] sem er 1281 metri að hæð. Ef skyggni er gott þaðan sést meðal annars vel til [[Öræfajökull|Öræfajökuls]] og [[Langjökull|Langjökuls]]. Næsti áfangastaður er [[Jökultunga]]. Þar má finna mikla litadýrð og ljósgrænar [[Mosaþemba|mosaþembur]]. Leiðin niður -Jökultungu er mjög brött og þarf því að hafa varann á og fara varlega. Leiðin héðan liggur að Álftavatni þar sem má finna tvo skála sem er tilvalið að hvíla lúin bein fyrir næsta dag.
Frá Hrafntinnuskeri liggur leiðin meðfram hlíðum [[Reykjafjall]]a. Þar er [[dalur]] sem er að mestum hluta sléttur. Þegar gengið er úr dalnum liggur leiðin við [[Kaldaklofsfjall]]. Ef veður leyfir er hægt að ganga upp fjallið [[Háskerðingur|Háskerðing]] sem er 1281 metri að hæð. Ef skyggni er gott þaðan sést meðal annars vel til [[Öræfajökull|Öræfajökuls]] og [[Langjökull|Langjökuls]]. Næsti áfangastaður er [[Jökultunga]]. Þar má finna mikla litadýrð og ljósgrænar [[Mosi|mosaþembur]]. Leiðin niður Jökultungu er mjög brött og þarf því að hafa varann á og fara varlega. Leiðin héðan liggur að Álftavatni þar sem má finna tvo skála.


== Þriðji hluti göngunnar ==
== Þriðji hluti göngunnar - 15 km ==
Næsti áfangastaður göngunnar er [[Hvanngil]], þá er gengið frá Álftavatni yfir [[Brattháls]]. Á leiðinni má sjá fjöll eins og [[Bláfjall|Bláfjöll]] og [[Smáfjall|Smáfjöll]]. Þaðan er komið að göngubrú við [[Kaldaklofskvísl]]. Austan Kaldaklofskvíslar skiptist leiðin í tvennt, annars vegar er hægt að ganga eftir [[Mælifellssandur|Mælifellssandi]] og hins vegar Emstrum. Ef valið er að ganga eftir Emstrum þá er aftur um tvær leiðar að velja. Hægt er að ganga að [[Útigönguhöfðar|Útigönguhöfðum]], þar sem má meðal annars finna fjallið [[Hattafell]] en einnig er hægt að fara suður með Álftavatni. Þar er að finna fallegt útsýni og hægt er að vaða á á leiðinni. Þeir sem ganga á Emstrum mega ekki láta fram hjá sér fara að ganga að [[Markarfljótsgljúfur|Markarfljótsgljúfri]]. Það er 160 til 180 metra djúpt og er talið að það hafi myndast í [[Hamfarahlaup|hamfarahlaupi]] fyrir um 2500 árum.
Næsti áfangastaður göngunnar er [[Hvanngil]], þá er gengið frá Álftavatni yfir [[Brattháls]]. Á leiðinni má sjá fjöll eins og [[Bláfjall|Bláfjöll]] og [[Smáfjall|Smáfjöll]]. Þaðan er komið að göngubrú við [[Kaldaklofskvísl]]. Austan Kaldaklofskvíslar skiptist leiðin í tvennt, annars vegar er hægt að ganga eftir [[Mælifellssandur|Mælifellssandi]] og hins vegar Emstrum. Ef valið er að ganga eftir Emstrum þá er aftur um tvær leiðar að velja. Hægt er að ganga að [[Útigönguhöfðar|Útigönguhöfðum]], þar sem má meðal annars finna fjallið [[Hattafell]] en einnig er hægt að fara suður með Álftavatni. Þar er að finna fallegt útsýni og hægt er að vaða á á leiðinni. Þeir sem ganga á Emstrum mega ekki láta fram hjá sér fara að ganga að [[Markarfljótsgljúfur|Markarfljótsgljúfri]]. Það er 160 til 180 metra djúpt og er talið að það hafi myndast í [[Hamfarahlaup|hamfarahlaupi]] fyrir um 2500 árum.


== Fjórði hluti göngunnar ==
== Fjórði hluti göngunnar - 15 km ==
Næst hefst ganga suður [[Almenningar|Almenninga]], eftir að komið er upp úr [[Bjórgil]]i er komið að [[Fauskatorfur|Fauskatorfum]] sem er [[skóglendi]] og er því tilvalin staður til þess að staldra við og hvíla sig. Næst er gengið yfir [[Kápa|Kápu]], er það síðasti brattinn á leiðinni. Þegar komið er niður af Kápu er komið að [[Þröngá]], þar verður að vaða árnar. Þröngá dregur nafn sitt af þröngum [[Gljúfur|gljúfrum]] sem eru í kringum hana og hún rennur í gegnum. Næst er komið að [[Hamraskógar|Hamraskógi]] og þar á eftir er komið að [[Skagfjörðsskáli|Skagfjörðsskála]] í Langadal á Þórsmörk. Síðasti spölur Laugavegsgöngunnar er skóglendi.
Næst hefst ganga suður [[Almenningar|Almenninga]], eftir að komið er upp úr [[Bjórgil]]i er komið að [[Fauskatorfur|Fauskatorfum]] sem er [[skóglendi]]. Næst er gengið yfir [[Kápa|Kápu]], er það síðasti brattinn á leiðinni. Þegar komið er niður af Kápu er komið að [[Þröngá]], þar verður að vaða árnar. Þröngá dregur nafn sitt af þröngum [[Gljúfur|gljúfrum]] sem eru í kringum hana og hún rennur í gegnum. Næst er komið að [[Hamraskógar|Hamraskógi]] og þar á eftir er komið að [[Skagfjörðsskáli|Skagfjörðsskála]] í Langadal á Þórsmörk. Síðasti spölur Laugavegsgöngunnar er skóglendi.


== GPS staðsetningar: ==
== GPS staðsetningar: ==
* Landmannalaugar 63°59,600 19°03,660
* [[Landmannalaugar]] 63°59,600 19°03,660
* [[Höskuldsskáli]] í Hrafntinnuskeri 63°55,840 19°09,700
* [[Höskuldsskáli]] í [[Hrafntinnusker]]i 63°55,840 19°09,700
* Álftavatn 63°51,470 19°13,640
* [[Álftavatn]] 63°51,470 19°13,640
* [[Botnaskáli]] í Emstrum 63°45,980 19°22,450
* [[Botnaskáli]] í [[Emstrur|Emstrum]] 63°45,980 19°22,450
* [[Skagfjörðsskáli]] í Þórsmörk 63°40,960 19°30,890
* [[Skagfjörðsskáli]] í [[Þórsmörk]] 63°40,960 19°30,890


== Heimildir ==
== Heimildir ==
* [http://www.fi.is/gonguleidir/laugavegurinn/ Heimasíða Ferðafélags Íslands]
* [http://www.fi.is/gonguleidir/laugavegurinn/ Heimasíða Ferðafélags Íslands] {{Webarchive|url=/proxy/https://web.archive.org/web/20120505215802/http://www.fi.is/gonguleidir/laugavegurinn/ |date=2012-05-05 }}
* Leifur Þorsteinsson og Guðjón Ó. Magnússon, ''Laugavegurinn, Gönguleiðin milli Landmannalauga og Þórsmerkur'' (Reykjavík: Ferðafélag Íslands, 1999).
* Leifur Þorsteinsson og Guðjón Ó. Magnússon, ''Laugavegurinn, Gönguleiðin milli Landmannalauga og Þórsmerkur'' (Reykjavík: Ferðafélag Íslands, 1999).
*



== Tengt efni ==
== Tengt efni ==
* [[Fimmvörðuháls]]
* [[Fimmvörðuháls]]
* [[Þórsmörk]]
* [[Þórsmörk]]
* [[Miðhálendið]]


== Tenglar ==
== Tenglar ==
Lína 53: Lína 50:
* [http://www.isafold.de/sprengisandur96/default.htm Myndir og lýsing á gönguleiðinni (þýska)]
* [http://www.isafold.de/sprengisandur96/default.htm Myndir og lýsing á gönguleiðinni (þýska)]
* [http://www.islandia.is/bo/laugavefur/leidin.html Kort af gönguleiðinni]
* [http://www.islandia.is/bo/laugavefur/leidin.html Kort af gönguleiðinni]
* [http://www.re.is/media/PDF/walkmap2004.pdf Göngukort af Þórsmörk]
* [http://wayback.vefsafn.is/wayback/20081117102950/www.re.is/media/PDF/walkmap2004.pdf Göngukort af Þórsmörk]


[[Flokkur:Gönguleiðir á Íslandi]]
[[Flokkur:Gönguleiðir á Íslandi]]

Nýjasta útgáfa síðan 8. ágúst 2023 kl. 14:03

Br� yfir Kaldaklofskv�sl, � Laugaveginum.
Var�a � Laugaveginum n�l�gt Hrafntinnuskeri.
Sk�li Fer�af�lagsins � Emstrum

Laugavegurinn kallast g�ngulei�in milli Landmannalauga og ��rsmerkur. Er h�n um 54 km l�ng og fer h�st � um 1050 m.y.s. vi� Hrafntinnusker. Lei�in er afar vins�l me�al innlendra sem erlendra g�ngumanna enda �ykir h�n �gif�gur og bj��a upp � brot af flestu �v� sem �slensk n�tt�ra hefur upp � a� bj��a.

�fangar � g�ngulei�inni eru l�tnir r��ast af sk�lum sem � henni er. Ef gengi� er fr� Landmannalaugum eins og algengast er ver�ur fyrst � vegi manna sk�linn � Hrafntinnuskeri, svo �lftavatni, Hvanngili og Emstrum (Botnum), en allir sk�larnir eru � eigu Fer�af�lags �slands. Endar g�ngulei�in � ��rsm�rk �ar sem gengi� er � H�sadal, Langadal e�a B�sa (� Go�alandi). Algengast er a� skipta lei�inni upp � 3-4 daglei�ir. Lei�in er �� einnig hlaupin � hverju �ri � Laugavegshlaupi og er met � �v� hlaupi undir 4 klukkustundum[1].

G�ngulei�in milli Landamannalauga og Hrafntinnuskers eru 12 km. ��tla�ur g�ngut�mi er 4-5 klukkustundir. H�kkunin er mest � �essum kafla lei�arinnar e�a 470 metrar. Oftast er �etta fyrsta daglei�in en sumir leggja snemma af sta� og ganga alla lei� inn a� �lftavatni. Vegalengdin milli Hrafntinnuskers og �lftavatns eru einnig 12 km og er l��r�tt h�kkun 490 metrar. �essi h�kkun er jafnari en � fyrsta degi. ��tla�ur g�ngut�mi er 4-5 klst. �ri�ja g�gulei�in er inn � Emstrur. �anga� er 15 km ganga og l�til h�kkun, 40 m. G�ngut�minn er 6-7 klukkustundir. S��asti dagurinn fer svo � a� ganga inn � ��rsm�rk og er vegalengdin og ��tla�ur g�ngut�mi s� sami og � �ri�ja degi. H�kkunin er �� meiri e�a 300m.

Fyrsta fer�in sem skr�� var � vegum Fer�af�lags �slands � Laugaveginum var 30. september 1978. �ri� 1979 var � fyrsta sinn sem Fer�af�lag �slands augl�sti fj�gurra daga fer� um Laugaveginn og ��rsm�rk og var s� fer� farin 13.-18. j�l� 1979. Eftir �a� hefur fj�ldinn allur af f�lki og fer�am�nnum fari� Laugaveginn � vegum Fer�af�lags �slands.

Gr��urfar

[breyta | breyta frumk��a]

Gr��urfar � ��rsm�rk er mj�g fj�lbreytt. Megin�st��a fyrir �v� er s� a� sv��i� er vari� fyrir b�f� af torf�rum �m og j�klum. ��ur fyrr r�ku b�ndur �r Flj�tshl�� og undan Eyjafj�llum f� � ��rsm�rk til beitar b��i � sumrin og veturna. Einnig stundu�u �eir sk�garh�gg � sv��inu. Sk�gar voru mj�g illa farnir af beit � ��rsm�rk og ur�u einnig illa farnir vegna K�tlugoss 1918. �� var �kve�i� a� ��rsm�rk yr�i beitarfri�u� og var Sk�gr�kt r�kisins fali� �a� hlutverk a� hafa umsj�n me� sv��inu.

Undirb�ningur

[breyta | breyta frumk��a]

�egar undirb�a skal nokkra daga g�ngufer� um Laugaveginn �arf a� hafa �mislegt � huga eins og hvort ma�ur hafi andlegan og l�kamlegan styrk til g�ngunnar. �a� �arf einnig a� huga a� �v� a� hafa g��an b�na� me� s�r og skiptir �ar mestu m�li g��ir g�ngusk�r, n�gilega st�r bakpoki til a� geyma auka fatna� og nesti og hl�f�arf�t sem henta ve�ri eftir a�st��um.

Fjalli� H�alda, 1089 metrar a� h��

Fyrsti hluti g�ngunnar - 12 km

[breyta | breyta frumk��a]

Fyrsti hluti g�ngunnar um Laugaveginn er yfir Laugahraun sem er tali� hafa myndast � kringum 1480. �egar komi� er upp � hrauni� er �ar miki� �ts�ni, margskonar fj�ll og gil � alls konar litum. �ar m� finna fjall sem heitir H�alda sem er h�sta fjalli� � �essum sl��um enda er �a� 1089 metrar a� h��. N�sti hluti g�ngunnar liggur a� h�sl�ttunni, �ar er landslagi� sundurskori� �v� �rnar � �essum sl��um hafa me� �runum grafi� sig ni�ur � mj�kt bergi�. Fr� h�sl�ttunni m� einnig sj� fjalli� H�alda �ar sem �a� virkar enn �� st�rra og meira en s�� fr� Laugahrauni. N�sti �fangasta�ur g�ngunnar er St�rihver, er �a� eini sta�ur g�ngunnar sem m� finna gr�nt gras og er oft n�ttur sem hv�ldar og nestissta�ur. St�rihver er gufu-gutlhver. �egar g�ngunni er haldi� �fram er komi� a� Hrafntinnuskerssv��inu. Tali� er a� Hrafntinnusker hafi myndast � eldgosi � kringum 900. Finna m� sk�la vi� Hrafntinnusker.

Landslag Laugavegs.

Annar hluti göngunnar - 12 km

[breyta | breyta frumkóða]

Frá Hrafntinnuskeri liggur leiðin meðfram hlíðum Reykjafjalla. Þar er dalur sem er að mestum hluta sléttur. Þegar gengið er úr dalnum liggur leiðin við Kaldaklofsfjall. Ef veður leyfir er hægt að ganga upp fjallið Háskerðing sem er 1281 metri að hæð. Ef skyggni er gott þaðan sést meðal annars vel til Öræfajökuls og Langjökuls. Næsti áfangastaður er Jökultunga. Þar má finna mikla litadýrð og ljósgrænar mosaþembur. Leiðin niður Jökultungu er mjög brött og þarf því að hafa varann á og fara varlega. Leiðin héðan liggur að Álftavatni þar sem má finna tvo skála.

Þriðji hluti göngunnar - 15 km

[breyta | breyta frumkóða]

Næsti áfangastaður göngunnar er Hvanngil, þá er gengið frá Álftavatni yfir Brattháls. Á leiðinni má sjá fjöll eins og Bláfjöll og Smáfjöll. Þaðan er komið að göngubrú við Kaldaklofskvísl. Austan Kaldaklofskvíslar skiptist leiðin í tvennt, annars vegar er hægt að ganga eftir Mælifellssandi og hins vegar Emstrum. Ef valið er að ganga eftir Emstrum þá er aftur um tvær leiðar að velja. Hægt er að ganga að Útigönguhöfðum, þar sem má meðal annars finna fjallið Hattafell en einnig er hægt að fara suður með Álftavatni. Þar er að finna fallegt útsýni og hægt er að vaða á á leiðinni. Þeir sem ganga á Emstrum mega ekki láta fram hjá sér fara að ganga að Markarfljótsgljúfri. Það er 160 til 180 metra djúpt og er talið að það hafi myndast í hamfarahlaupi fyrir um 2500 árum.

Fjórði hluti göngunnar - 15 km

[breyta | breyta frumkóða]

Næst hefst ganga suður Almenninga, eftir að komið er upp úr Bjórgili er komið að Fauskatorfum sem er skóglendi. Næst er gengið yfir Kápu, er það síðasti brattinn á leiðinni. Þegar komið er niður af Kápu er komið að Þröngá, þar verður að vaða árnar. Þröngá dregur nafn sitt af þröngum gljúfrum sem eru í kringum hana og hún rennur í gegnum. Næst er komið að Hamraskógi og þar á eftir er komið að Skagfjörðsskála í Langadal á Þórsmörk. Síðasti spölur Laugavegsgöngunnar er skóglendi.

GPS staðsetningar:

[breyta | breyta frumkóða]
  1. „Bestu tímar í Laugavegshlaupi“. Laugavegurinn - ultra maraþon.